Friday, March 27, 2009

Spron

Þetta er Bína, hún var gjaldkeri hjá Spron og lét tattúvera lógó Spron á bakið á sér, núna er Bína í vandræðum af því hún veit ekki hvað verður um sparisjóðinn.

Wednesday, March 25, 2009

Laverda


Með hraðamæli og sn.hraðamæli úr CB 750.

Tuesday, March 24, 2009