Monday, February 28, 2011

Mánudagsbeibið

Það rigndi svoldið í morgun . . .

Kawi 250


Rennilegt, það er ekki hægt að segja annað.

CB 750



Dick Mann sigraði Daytona 200 á þessu bjútíi.

Flottur racer


Fann þetta á Café Racer Culture - veit ekkert meira um hjólið.

KEDO Yamaha


Takið eftir bensíntanknum, hann er af Sportster.

1200 Sportster Café




Þá veit maður hvað verður framtíðarpróject

HOG riders Swap meet

Swap meet hjá HOG verður 5. mars frá kl. 13-15. Skeiðarási 3, Garðabæ.

CB 750 frá Steve Carpenter




Þetta er ferlega laglega gert hjá „The Main Man" Steve. Hér er heimasíðan hans.

SR 400 frá HEIWA í Japan



Þarna er Sportster Eyelid fyrir ofan framljósið. Það er svoldið skrítið . . .