Wednesday, March 30, 2011

Motoguzzi Falcone

Það tók hollendinginn Leo deHollander fimm ár að koma þessu saman.

CB 450



Nærmyndir frá Dime City Cycles.

CX500 frá Wrenchmonkees

Dönunum tókst að gera ljótt hjól mjög fallegt, sannar að öll mótorhjól eru falleg.

1200 Sportster

Sportster með clipons, þetta kemur vel út.

Ný heimildarmynd

Þessi er á leiðinni í kvikmyndahúsnin, fjallar um Mön kappaksturinn.

Nýtt Dice

Það er komið nýtt Dice Magazine - smella hér.

Til hamingju strákar!


Við vitum ekkert hvað er verið að verðlauna þarna . . en hjólin eru awesome.