Það er ekki oft sem maður sér USA style Custom smíðað í UK. Þessi er byggður á 2009 HD Street Bob. Þeir sem smíða kalla sig 7 Ages.Heimasíðan þeirra er hér.
Performans eftir Sigurð, framkallaður framan við Studiobility. Í litla kofanum spilaði Heavy Metalband á fullu blasti, það eina sem vantaði voru c.a. 10-20 mótorhjól á planið til þess að fullkomna þetta.
Jebbs, þetta er Herbert J. „Burt“ Munro (1899-1978). Antony Hopkins lék hann í myndinni The Worlds Fastest Indian. „You live more in five minutes flat out on a bike like this than most people do in a lifetime. “ – Burt Munro