skip to main |
skip to sidebar

Hjólið sem floppaði hjá Harley, markaðurinn var ekki tilbúinn fyrir þetta, núna er slegist um þessi raríted.
Það er ekki oft sem maður sér USA style Custom smíðað í UK. Þessi er byggður á 2009 HD Street Bob. Þeir sem smíða kalla sig 7 Ages. Heimasíðan þeirra er hér.
Performans eftir Sigurð, framkallaður framan við Studiobility. Í litla kofanum spilaði Heavy Metalband á fullu blasti, það eina sem vantaði voru c.a. 10-20 mótorhjól á planið til þess að fullkomna þetta.
Þessi er mun hressari en sú fyrir neðan.
. . . engin ástæða til þess að leggja hjólinu.

Jebbs, þetta er Herbert J. „Burt“ Munro (1899-1978). Antony Hopkins lék hann í myndinni The Worlds Fastest Indian. „You live more in five minutes flat out on a bike like this than most people do in a lifetime. “ – Burt Munro
Flat Tracker frá Harley Davidson.
Fimmtudagsstúlkan heitir Gurrkahn Himmalinen og er frá Finnlandi.
Jebbs, hún er að líta dagsins ljós 2010 kolleksjónin fyrir 67 Racing. Artworkið eftir Litla.
Mér sýnist þetta vera Guzzi frá Egli.

Þvílíkur smiður, þvílíkur hönnuður, tek ofan fyrir honum. - Heimasíðan hans er hérna-
Hollensk smíði sem vann hollenska TT kappaksturinn í Assen 1968, það er eitthvað ómótstæðilegt við þessi 50 cc reisera.
Eftir Oshouki.
Helgarbeibið heitir Inga Kabúm. Inga er þýsk og keyrir BMW R75/5.