Wednesday, March 30, 2011

Miðvikudagsbeibið

Fuck vetur - Halló sumar.

Motoguzzi Falcone

Það tók hollendinginn Leo deHollander fimm ár að koma þessu saman.

Yamaha XS 650

Hér er næs vefverslun með smá café og flattrack.

AermacciUS $ 300.000

Heimasíðan þeirra er hér ef einhver hefur áhuga.

BMW Café


Fann þennann á 8negro.

CB 750 Café

Kaffistelpa

CB 450Nærmyndir frá Dime City Cycles.

Monday, March 28, 2011

Mánudagsbeibið

W650


CX500 frá Wrenchmonkees

Dönunum tókst að gera ljótt hjól mjög fallegt, sannar að öll mótorhjól eru falleg.

1200 Sportster

Sportster með clipons, þetta kemur vel út.

Sælgætismolar frá Lowbrow customs

Heimasíða Lowbrow er hér.

BMF

Sumargjöfin handa konunniMaximum 18 MPH

R100 streettracker


Ný heimildarmynd

Þessi er á leiðinni í kvikmyndahúsnin, fjallar um Mön kappaksturinn.

Hvað gerðir þú um helgina?

Þetta er bara fallegt

Mælaborð

Norley


Þetta er Harley.

Nýtt Dice

Það er komið nýtt Dice Magazine - smella hér.