skip to main |
skip to sidebar
Búnir á því
American Chopper sem hafa hrellt heimsbyggðina síðan 2003 eru að leggja upp laupana. Ástæðan eru væringjar milli Paul Teutul síníor sem hefur stefnt Paul Teutul djúníor fyrir að ætla sér að yfirtaka fyrirtækið - Halelúja - segjum við Ásarnir.
No comments:
Post a Comment