
Árið er 1953, Marlon Brando birtist á hvíta tjaldinu sem Johnny Stabler á Triumph Thunderbird 6 T mótorhjóli, klæddur svörtum leðurjakka og í gallabuxum með uppábroti. Þetta var í kvikmyndinni The Wild One. Kvikmyndin hafði gríðarleg áhrif á mótorhjólakúltúr um nær allan heim, sala á svörtum leðurjökkum fór upp úr þakinu.
No comments:
Post a Comment