Monday, September 20, 2010

Hasselblad MKWEÞessi Hasselblad MKWE var smíðuð fyrir NASA. Sá sem setur inn þessa bloggfærslu finnst hún svo falleg að hann fær stöðugann hista við að horfa á myndirnar. Vélin er til til sölu á ebay þessa dagana (20. sept. 2010), „Buy It Now“ fyrir $ 33.751.

No comments: