Wednesday, January 19, 2011

Próject frá hönnunarnemum

Triumph fékk nemendur í Institute of Art & Design í Birmingham til þess að vinna með stöffið þeirra og koma með einhversskonar Accessories tengd "Lifestyle". Þetta er ein tillagan; eldhúsvigt.

No comments: