Monday, February 14, 2011

Toggi rasskelti norðanmenn

Ás 67, Toggi skrapp norður um s.l. helgi, rúllaði upp ísakstrinum og hirt það sem var einhvers virði - Ásarnir, sem og sunnlendingar allir, eru stoltir af sínum manni - til hamingju Toggi.

No comments: